Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour