Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour