Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:00 Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00