Casino að hætti Chanel Ritstjórn skrifar 7. júlí 2015 14:30 Kristen Stewart, Julianne Moore og Lara Stone við spilaborðið. Glamour/Getty Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour