Titillinn tekinn af Mayweather Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:47 Vísir/Getty WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann. Box Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann.
Box Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira