Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour