Bróderar fyrir Björk Ritstjórn skrifar 4. júlí 2015 11:00 Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour