Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. júlí 2015 14:25 Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. Vísir/EPA Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, biður þjóð sína um að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður þar í landi á sunnudaginn. Í sjónvarpsávarpi í dag sagði hann að vera Grikklands í Evrópusambandinu væri ekki í húfi og bað hann kjósendur um að hlusta ekki á hræðsluáróður. Grikkir munu kjósa um aðstoðartilboð frá kröfuhöfum þeirra á sunnudaginn. Tilboðið felur í sér að Grikkir þurfi að draga verulega úr kostnaði ríkisins, hækka skatta og draga úr lífeyri. Leiðtogar ESB segja að neitun gæti mögulega þýtt úrgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Yfirvöld í Grikklandi virðast hins vegar telja að neitun myndi styrkja stöðu þeirra í áframhaldandi viðræðum vegna skuldavanda Grikklands. Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. „Jafnvel þótt þeir segi já eru mjög erfiðar viðræður framundan.“ Jerosen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, segir að Grikkir hafi valið áhættusama leið, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan fer. Dagblaðið Ethnos birti í dag skoðanakönnun þar sem fram koma að 44,8 prósent ætla að segja já og 43,4 prósent ætla að segja nei. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur „Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Atvinnulíf Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Hinn almenni borgari þurfi ekki að dæla í sig steinefnum Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, biður þjóð sína um að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður þar í landi á sunnudaginn. Í sjónvarpsávarpi í dag sagði hann að vera Grikklands í Evrópusambandinu væri ekki í húfi og bað hann kjósendur um að hlusta ekki á hræðsluáróður. Grikkir munu kjósa um aðstoðartilboð frá kröfuhöfum þeirra á sunnudaginn. Tilboðið felur í sér að Grikkir þurfi að draga verulega úr kostnaði ríkisins, hækka skatta og draga úr lífeyri. Leiðtogar ESB segja að neitun gæti mögulega þýtt úrgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Yfirvöld í Grikklandi virðast hins vegar telja að neitun myndi styrkja stöðu þeirra í áframhaldandi viðræðum vegna skuldavanda Grikklands. Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. „Jafnvel þótt þeir segi já eru mjög erfiðar viðræður framundan.“ Jerosen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, segir að Grikkir hafi valið áhættusama leið, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan fer. Dagblaðið Ethnos birti í dag skoðanakönnun þar sem fram koma að 44,8 prósent ætla að segja já og 43,4 prósent ætla að segja nei.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur „Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Atvinnulíf Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Hinn almenni borgari þurfi ekki að dæla í sig steinefnum Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00