Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour