Jón Daði búinn að semja við Kaiserslautern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 13:45 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10
Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26
Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22
Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00
Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43