Jón Daði búinn að semja við Kaiserslautern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 13:45 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10
Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26
Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22
Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00
Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43