Lindsey Vonn kýldi Conan margoft í magann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 23:30 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015 Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Sjá meira
Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015
Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti