Írar ósáttir með tilraun Breta til að eigna sér Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 16:45 Conor McGregor með beltið sitt. Vísir/Getty Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00