Hamilton styður breytta ræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2015 13:45 Hamilton vill erfiðari ræsingar. Þrátt fyrir slaa ræsingu á Silverstone. Vísir/Getty Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00