Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2015 03:06 Gunnar gengur sigurreifur út úr hringnum. vísir/getty Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015 MMA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tyrkland - Ísland | Reyna að stríða toppliðinu „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Sjá meira
Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015
MMA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tyrkland - Ísland | Reyna að stríða toppliðinu „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Sjá meira