Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 11. júlí 2015 14:00 Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. Cook, sem er fyrrum stjórnarformaður Man. City, var yfir Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku hjá UFC. Hann þótti standa sig frábærlega í starfi og var því gerður yfirmaður útbreiðslumála í öllum heiminum hjá UFC. Hann er því orðinn einn áhrifamesti maðurinn hjá UFC. Það kallaði á flutning til Las Vegas og hann segist kunna vel við sig þar. Hinn geðþekki Cook segist kunna vel við sig í starfi og ekki sakna fótboltans mjög mikið. Hann er eðlilega yfir sig spenntur fyrir bardagakvöldið mikla. „Þetta er spennandi tími fyrir okkur. Maður veit aldrei hvað gerist í þessum bransa en þegar við erum með mann eins og Conor McGregor þá er allt hægt," segir Cook en UFC 189 er að slá öll met hjá UFC. „Við erum ungt fyrirtæki og fyrir fimm árum ákváðum við að ná vinsældum út um allan heim. Við höfum gert það með látum." Cook bendir á að UFC sé að framleiða mikið sjónvarpsefni og standi í mörgu. Þetta sé mikill rekstur. Mesti uppgangurinn hefur þó verið í Evrópu. „Gunnar á sinn þátt í því. Gunnar er vinsæll um allan heim. Írarnir hafa ættleitt hann. Ég hef átt samskipti við Gunnar og hann er yndislegur maður. Hann er frábær fyrirmynd fyrir UFC," segir Cook og ítrekar að UFC hafi enn áhuga á því að koma til Íslands ef blandaðar bardagalistir verða leyfðar á Íslandi. Sjá má viðtalið í heild sinni hér að ofan en þar talar Cook um ýmislegt annað sem viðkemur UFC.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28