Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2015 10:59 Samstöðufundur lífeindafræðinga fyrir þremur árum. Þeir eru enn ósáttir með kaup og kjör og hafa margir hverjir sagt upp, vísir/gva Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10