Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 22. júlí 2015 16:00 Lily-Rose Depp Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour