Systraþema hjá Balmain Ritstjórn skrifar 22. júlí 2015 20:00 Systurnar taka sig vel út fyrir Balmain. Oliver Rousteing og tískuhúsið Balmain voru klók í fyirsætuvali fyrir nýjustu herferð sína en á henni er ákveðið systraþema. Systurnar Kendall og Kylie Jenner, Gigi og Bella Hadid ásamt Joan og Erica Smalls eru andlit haust-og vetrarlínu fatamerkisins en allar eru þeir frægar fyrir fyrirsætustörf, vinsæla samfélagsmiðla eða fyrir að vera hluti af raunverualeikaþætti. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar úr herferðinni sem hafa fengið mikla athygli enda fatnaðurinn glæsilegur. Næsta verkefni Balmain og Oliver er samstarf við sænska verslanarisann H&M - en lesa má meira um það hér. Bella og Gigi HadidKendall og Kylie JennerJoan og Erica Smalls.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Oliver Rousteing og tískuhúsið Balmain voru klók í fyirsætuvali fyrir nýjustu herferð sína en á henni er ákveðið systraþema. Systurnar Kendall og Kylie Jenner, Gigi og Bella Hadid ásamt Joan og Erica Smalls eru andlit haust-og vetrarlínu fatamerkisins en allar eru þeir frægar fyrir fyrirsætustörf, vinsæla samfélagsmiðla eða fyrir að vera hluti af raunverualeikaþætti. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar úr herferðinni sem hafa fengið mikla athygli enda fatnaðurinn glæsilegur. Næsta verkefni Balmain og Oliver er samstarf við sænska verslanarisann H&M - en lesa má meira um það hér. Bella og Gigi HadidKendall og Kylie JennerJoan og Erica Smalls.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour