170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 23:47 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48