21 kappakstur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. júlí 2015 07:30 21 kappakstur, gott að setja það í dagbókina strax. Vísir/Getty Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00