Fendi-folinn minn litli? Ritstjórn skrifar 21. júlí 2015 20:30 Fendi Nokkrir af þekktustu fatahönnuðum heims fengu það verkefni að hanna dress á eitt frægasta leikfang níunda áratugarnins, My Little Pony eða eins og hann kallaðist á íslensku Pony hestur eða Folinn minn litli. Meðal þeirra sem tóku þátt í verkefninu voru Balmain, Fendi, Kenzo, Marni, Missoni, Emilio Pucci, Rick Owens, Roberto Cavalli og Versace. Hestarnir voru sýndir á Firenze4Ever í júní, og þann 15. júní voru þeir boðnir upp á Ebay og rann allur ágóði af sölunni til Save The Children. Pony hestarnir eru hver öðrum skrautlegri og skemmtilegri og er gaman að sjá hversu ólíkir þeir verða.BalmainEmilio PucciKenzoMarniMissoniRick OwensRoberto CavalliVersaceNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Nokkrir af þekktustu fatahönnuðum heims fengu það verkefni að hanna dress á eitt frægasta leikfang níunda áratugarnins, My Little Pony eða eins og hann kallaðist á íslensku Pony hestur eða Folinn minn litli. Meðal þeirra sem tóku þátt í verkefninu voru Balmain, Fendi, Kenzo, Marni, Missoni, Emilio Pucci, Rick Owens, Roberto Cavalli og Versace. Hestarnir voru sýndir á Firenze4Ever í júní, og þann 15. júní voru þeir boðnir upp á Ebay og rann allur ágóði af sölunni til Save The Children. Pony hestarnir eru hver öðrum skrautlegri og skemmtilegri og er gaman að sjá hversu ólíkir þeir verða.BalmainEmilio PucciKenzoMarniMissoniRick OwensRoberto CavalliVersaceNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour