Fjaðrir og feldir hjá Fendi Ritstjórn skrifar 31. júlí 2015 09:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Fendi hélt sína fyrstu hátískusýningu (Haute Couture) í París í byrjun júlí. Yfirhönnuður merkisins, Karl Lagerfeld, tjaldaði öllu til og var sýningin stórglæsileg. Línan einkenndist af þykkum pelsum í svörtu og hvítu, fjöðrum og buxum með metallic áferð. Sýningin fór fram í Théâtre des Champs-Élysées og fengu allir gestirnir svartan og gylltan kíki sem hægt var að horfa á sýninguna í gegnum. Í myndbandi hér fyrir neðan, sem fangar stemninguna baksviðs, má meðal annars sjá Önnu Wintour ritstjóra Bandaríska Vogue skoða línuna fyrir sýningu og glæsilegan tískupallinn. En sjón er sögu ríkari.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour
Tískuhúsið Fendi hélt sína fyrstu hátískusýningu (Haute Couture) í París í byrjun júlí. Yfirhönnuður merkisins, Karl Lagerfeld, tjaldaði öllu til og var sýningin stórglæsileg. Línan einkenndist af þykkum pelsum í svörtu og hvítu, fjöðrum og buxum með metallic áferð. Sýningin fór fram í Théâtre des Champs-Élysées og fengu allir gestirnir svartan og gylltan kíki sem hægt var að horfa á sýninguna í gegnum. Í myndbandi hér fyrir neðan, sem fangar stemninguna baksviðs, má meðal annars sjá Önnu Wintour ritstjóra Bandaríska Vogue skoða línuna fyrir sýningu og glæsilegan tískupallinn. En sjón er sögu ríkari.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour