Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. ágúst 2015 23:15 Felipe Massa hefur staðið sig vel hjá Williams. Vísir/Getty Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30