Fimm bjargvættir eftir helgina Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2015 11:45 Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour