Fimm bjargvættir eftir helgina Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2015 11:45 Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour
Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour