Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 13:43 Flugvél Icelandair. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“ Fréttir af flugi Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“
Fréttir af flugi Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira