Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. ágúst 2015 23:00 Ferrari ekki orðnir snillingar þrátt fyrir tvær unnar keppnir. Vísir/Getty Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. Eftir frábæra keppni í Ungverjalandi fór Ferrari ásamt öðrum liðum í sumarfrí. Sebastian Vettel vann og er því einungis einni keppni á eftir Mercedes ökumanninum Nico Rosberg. Yfirmaður almannatengsla hjá Ferrari, Alberto Antonini, hefur varað við að liðið haldi báðum fótum á jörðinni. Hann segir mikilvægt að liðið telji sér ekki trú um að tvær unnar keppnir sanni snilli þess. „Við töldum okkur ekki vera að ganga í gegnum krísu eftir Silverstone keppnina og að við höfum risið úr öskunni núna,“ sagði Antonini. „Við erum með báða fætur á jörðinni, við vitum að við erum að berjast við ógnar sterka mótherja, við munum þó gera okkar allra besta,“ bætti Antonini við.Toto Wolff, yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes hefur á hinn bóginn varað sitt lið við komandi árás Ferrari. Keppnirnar sem eftir eru verða því líklega afar spennandi. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Wolff: Vélasamningur við Red Bull spennandi kostur Yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes, Toto Wolff viðurkennir að það gæti verið spennandi kostur. Red Bull liðið verður hugsanlega vélalaust eftir árið 2016. 14. ágúst 2015 21:20 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. Eftir frábæra keppni í Ungverjalandi fór Ferrari ásamt öðrum liðum í sumarfrí. Sebastian Vettel vann og er því einungis einni keppni á eftir Mercedes ökumanninum Nico Rosberg. Yfirmaður almannatengsla hjá Ferrari, Alberto Antonini, hefur varað við að liðið haldi báðum fótum á jörðinni. Hann segir mikilvægt að liðið telji sér ekki trú um að tvær unnar keppnir sanni snilli þess. „Við töldum okkur ekki vera að ganga í gegnum krísu eftir Silverstone keppnina og að við höfum risið úr öskunni núna,“ sagði Antonini. „Við erum með báða fætur á jörðinni, við vitum að við erum að berjast við ógnar sterka mótherja, við munum þó gera okkar allra besta,“ bætti Antonini við.Toto Wolff, yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes hefur á hinn bóginn varað sitt lið við komandi árás Ferrari. Keppnirnar sem eftir eru verða því líklega afar spennandi.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Wolff: Vélasamningur við Red Bull spennandi kostur Yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes, Toto Wolff viðurkennir að það gæti verið spennandi kostur. Red Bull liðið verður hugsanlega vélalaust eftir árið 2016. 14. ágúst 2015 21:20 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30
Wolff: Vélasamningur við Red Bull spennandi kostur Yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes, Toto Wolff viðurkennir að það gæti verið spennandi kostur. Red Bull liðið verður hugsanlega vélalaust eftir árið 2016. 14. ágúst 2015 21:20