Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu 18. ágúst 2015 08:30 Pavel er alltaf hress. vísir/anton Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 EM 2015 í Berlín Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015
EM 2015 í Berlín Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira