Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag.
Anna Soffía, úr tennisfélagi Kópavogs, bar sigurorð af Rósu Guðmundsdóttir, úr tennisfélagi Hafnarfjarðar, en leikirnir fóru 6-1 og 6-0. Anna vann sigur á Hjördísi
Rafn Kumar Bnoifacius, úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur, vann Birki Gunnarsson, úr tennisfélagi Kópavogs, en þeirra leikir fóru 6-2 og 6-2.
Rafn Kumar vann föður sinn í undanúrslitum og tryggði sér svo sigur á Birki í dag.
Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið




„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




