Filippískur landsliðsmaður klárar tímabilið með Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 13:30 Hjörtur Waltersson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Grindavíkur, býður Ángel Guirado velkominn til félagsins. Mynd/Knattspyrnudeild Grindavíkur Ángel Guirado hefur skrifað undir samning við 1. deildarlið Grindavíkur og verður með liðinu í síðustu sjö umferðum sumarsins. Ángel Guirado er spænskur sóknarmaður sem spilaði síðast með liði Udon Thani F.C. á Tælandi. Guirado er orðinn þrítugur en hann er 191 sentímetrar á hæð og spilar annaðhvort sem fremsti miðjumaður eða framherji. Ángel Guirado spilar með landsliði Filippseyja og hefur skorað 8 mörk í 30 landsleikjum en síðasta mark hans með landsliðinu var árið 2012. Ángel Guirado hefur fengið leikheimild með Grindavíkurliðinu og má spila með liðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Þrótt í Laugardalinn. Þessi reynslumikli leikmaður ætti að hjálpa Tommy Nielsen og strákunum hans á lokaspretti mótsins. Grindvíkingar hafa komið sterkir til baka eftir slæma byrjun og hafa aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. Grindavík vann 5-0 sigur á Selfossliðinu í síðasta leik. Ungu strákarnir Alex Freyr Hilmarsson og Hákon Ívar Ólafsson skoruðu báðir tvö mörk í þeim leik. Íslenski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Ángel Guirado hefur skrifað undir samning við 1. deildarlið Grindavíkur og verður með liðinu í síðustu sjö umferðum sumarsins. Ángel Guirado er spænskur sóknarmaður sem spilaði síðast með liði Udon Thani F.C. á Tælandi. Guirado er orðinn þrítugur en hann er 191 sentímetrar á hæð og spilar annaðhvort sem fremsti miðjumaður eða framherji. Ángel Guirado spilar með landsliði Filippseyja og hefur skorað 8 mörk í 30 landsleikjum en síðasta mark hans með landsliðinu var árið 2012. Ángel Guirado hefur fengið leikheimild með Grindavíkurliðinu og má spila með liðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Þrótt í Laugardalinn. Þessi reynslumikli leikmaður ætti að hjálpa Tommy Nielsen og strákunum hans á lokaspretti mótsins. Grindvíkingar hafa komið sterkir til baka eftir slæma byrjun og hafa aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. Grindavík vann 5-0 sigur á Selfossliðinu í síðasta leik. Ungu strákarnir Alex Freyr Hilmarsson og Hákon Ívar Ólafsson skoruðu báðir tvö mörk í þeim leik.
Íslenski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira