Filippískur landsliðsmaður klárar tímabilið með Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 13:30 Hjörtur Waltersson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Grindavíkur, býður Ángel Guirado velkominn til félagsins. Mynd/Knattspyrnudeild Grindavíkur Ángel Guirado hefur skrifað undir samning við 1. deildarlið Grindavíkur og verður með liðinu í síðustu sjö umferðum sumarsins. Ángel Guirado er spænskur sóknarmaður sem spilaði síðast með liði Udon Thani F.C. á Tælandi. Guirado er orðinn þrítugur en hann er 191 sentímetrar á hæð og spilar annaðhvort sem fremsti miðjumaður eða framherji. Ángel Guirado spilar með landsliði Filippseyja og hefur skorað 8 mörk í 30 landsleikjum en síðasta mark hans með landsliðinu var árið 2012. Ángel Guirado hefur fengið leikheimild með Grindavíkurliðinu og má spila með liðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Þrótt í Laugardalinn. Þessi reynslumikli leikmaður ætti að hjálpa Tommy Nielsen og strákunum hans á lokaspretti mótsins. Grindvíkingar hafa komið sterkir til baka eftir slæma byrjun og hafa aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. Grindavík vann 5-0 sigur á Selfossliðinu í síðasta leik. Ungu strákarnir Alex Freyr Hilmarsson og Hákon Ívar Ólafsson skoruðu báðir tvö mörk í þeim leik. Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Ángel Guirado hefur skrifað undir samning við 1. deildarlið Grindavíkur og verður með liðinu í síðustu sjö umferðum sumarsins. Ángel Guirado er spænskur sóknarmaður sem spilaði síðast með liði Udon Thani F.C. á Tælandi. Guirado er orðinn þrítugur en hann er 191 sentímetrar á hæð og spilar annaðhvort sem fremsti miðjumaður eða framherji. Ángel Guirado spilar með landsliði Filippseyja og hefur skorað 8 mörk í 30 landsleikjum en síðasta mark hans með landsliðinu var árið 2012. Ángel Guirado hefur fengið leikheimild með Grindavíkurliðinu og má spila með liðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Þrótt í Laugardalinn. Þessi reynslumikli leikmaður ætti að hjálpa Tommy Nielsen og strákunum hans á lokaspretti mótsins. Grindvíkingar hafa komið sterkir til baka eftir slæma byrjun og hafa aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. Grindavík vann 5-0 sigur á Selfossliðinu í síðasta leik. Ungu strákarnir Alex Freyr Hilmarsson og Hákon Ívar Ólafsson skoruðu báðir tvö mörk í þeim leik.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira