Manchester United snýr aftur í Meistaradeildina á Stöð 2 Sport | 6 leikir í beinni útsendingu næstu viku Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2015 13:00 Tekst Rooney að skjóta Manchester United til Mílanó? Vísir/Getty Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár án Evrópukeppni komst Manchester United á ný í Meistaradeildina en í vegi riðlakeppninnar stendur belgíska félagið Club Brugge. Það er mikil pressa á Louis Van Gaal að koma liðinu aftur í Meistaradeildina þar sem stuðningsmenn liðsins telji að það eigi heima. Þá verður hægt að sjá tvo Íslendinga leika listir sínar á Stöð 2 Sport. Malmö komst nokkuð óvænt í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðasta ári eftir að hafa sigrað Red Bull Salzburg í forkeppninni en í ár mætir liðið skoska stórveldinu Celtic. Fyrri leikurinn fer fram á Celtic Park á þriðjudaginn. Þá gæti Birkir Bjarnason einnig þreytt frumraun sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar takist Basel að komast framhjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Basel vann öruggan 4-1 sigur samanlagt á Lech Poznan í þriðju umferð þar sem Birkir komst meðal annars á blað á heimavelli. Þá sýnir Stöð 2 Sport frá leikjum Lazio og Bayer Leverkusen, Sporting og CSKA Moskvu og Valencia og Monaco. Alls verða um 800 beinar útsendingar frá knattspyrnuleikjum á dagskrá íþróttastöðva 365 í vetur, fleiri en nokkru sinni áður en þú getur tryggt þér áskrift á 365.is eða í síma 512-5070. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár án Evrópukeppni komst Manchester United á ný í Meistaradeildina en í vegi riðlakeppninnar stendur belgíska félagið Club Brugge. Það er mikil pressa á Louis Van Gaal að koma liðinu aftur í Meistaradeildina þar sem stuðningsmenn liðsins telji að það eigi heima. Þá verður hægt að sjá tvo Íslendinga leika listir sínar á Stöð 2 Sport. Malmö komst nokkuð óvænt í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðasta ári eftir að hafa sigrað Red Bull Salzburg í forkeppninni en í ár mætir liðið skoska stórveldinu Celtic. Fyrri leikurinn fer fram á Celtic Park á þriðjudaginn. Þá gæti Birkir Bjarnason einnig þreytt frumraun sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar takist Basel að komast framhjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Basel vann öruggan 4-1 sigur samanlagt á Lech Poznan í þriðju umferð þar sem Birkir komst meðal annars á blað á heimavelli. Þá sýnir Stöð 2 Sport frá leikjum Lazio og Bayer Leverkusen, Sporting og CSKA Moskvu og Valencia og Monaco. Alls verða um 800 beinar útsendingar frá knattspyrnuleikjum á dagskrá íþróttastöðva 365 í vetur, fleiri en nokkru sinni áður en þú getur tryggt þér áskrift á 365.is eða í síma 512-5070.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira