„Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 15:13 Flóttamenn koma til grísku eyjarinnar Kos í dag. vísir/getty Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna í allsherjarnefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni í ljósi flóttamannavandans og þeirrar umræðu sem skapast hefur um aðstoð við þá. Vill Bjarkey að nefndin fari yfir lög og aðra umgjörð í kringum slíkt. Þá segir hún það í „skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum. Bjarkey vill skoða hvort ekki sé hægt að taka á móti fleiri, ekki síst í ljósi þess hversu mörg sveitarfélög hafa lýst yfir áhuga á að taka á móti flóttamönnum. Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur einnig máls á flóttamannavandanum á Facebook-síðu sinni í dag. Þar segir hún að henni finnist það framlag sem stjórnvöld hafa kynnt „alltof rýrt og eiginlega til skammar fyrir okkur sem þjóð. Kannski væri tíföld sú tala nær lagi.“Þær ógnvænlegu fréttir hafa borist að um 70 flóttamenn þar af nokkur börn hafi fundist látin flutningabíl í Austurríki. ...Posted by Elin Hirst on Saturday, 29 August 2015 Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29. ágúst 2015 10:07 Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28. ágúst 2015 13:14 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16 Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. 28. ágúst 2015 19:32 Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29. ágúst 2015 10:27 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna í allsherjarnefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni í ljósi flóttamannavandans og þeirrar umræðu sem skapast hefur um aðstoð við þá. Vill Bjarkey að nefndin fari yfir lög og aðra umgjörð í kringum slíkt. Þá segir hún það í „skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum. Bjarkey vill skoða hvort ekki sé hægt að taka á móti fleiri, ekki síst í ljósi þess hversu mörg sveitarfélög hafa lýst yfir áhuga á að taka á móti flóttamönnum. Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur einnig máls á flóttamannavandanum á Facebook-síðu sinni í dag. Þar segir hún að henni finnist það framlag sem stjórnvöld hafa kynnt „alltof rýrt og eiginlega til skammar fyrir okkur sem þjóð. Kannski væri tíföld sú tala nær lagi.“Þær ógnvænlegu fréttir hafa borist að um 70 flóttamenn þar af nokkur börn hafi fundist látin flutningabíl í Austurríki. ...Posted by Elin Hirst on Saturday, 29 August 2015
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29. ágúst 2015 10:07 Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28. ágúst 2015 13:14 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16 Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. 28. ágúst 2015 19:32 Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29. ágúst 2015 10:27 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29. ágúst 2015 10:07
Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28. ágúst 2015 13:14
Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28. ágúst 2015 07:16
Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. 28. ágúst 2015 19:32
Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29. ágúst 2015 10:27