Haustsúpa sem yljar Eva Laufey Kjaran skrifar 28. ágúst 2015 22:31 Skjáskot/Fannar Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt. Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt.
Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira