Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði 28. ágúst 2015 21:58 Skjámynd/Fannar Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði. Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning
Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði.
Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning