Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2015 13:20 Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar, fékk þá sendingu inn fyrir vörn Blika, ýtti boltanum framhjá Elfari Frey Helgasyni, miðverði Blika, sem togaði Guðjón í kjölfarið niður. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, virtist ætla að dæma brot og gefa Elfari gult spjald en eftir ábendingu frá aðstoðardómara eitt, Jóhanni Gunnari Guðmundssyni, dæmdi hann brot á Guðjón, Stjörnumönnum til mikillar undrunar. Sérfræðingar Harðar Magnússonar í Pepsi-mörkunum, þeir Hjörtur Hjartarson og Kristján Guðmundsson, voru álíka hissa á þessari dómgæslu. „Þetta er bara brot og þótt Arnar (Grétarsson, þjálfari Breiðabliks) segi réttilega að boltinn sé á leið frá markinu er Elfar að ræna Guðjón upplögðu marktækifæri,“ sagði Hjörtur en Jóhann Gunnar flaggaði til marks um hættuspark hjá Guðjóni. „Þetta er glórulaus dómur, algjörlega út úr korti,“ sagði Kristján um þessa ákvörðun Jóhanns og Hjörtur tók í sama streng. „Þverslags þvæla er það að línuvörðurinn skuli taka völdin og segja bara nei við dómarann?“ sagði Hjörtur undrandi. Hann sagði Vilhjálm Alvar hafa brugðist rangt við. „Af hverju tala þeir ekki saman? Af hverju hefur Vilhjálmur Alvar ekki kjark til að standa með sinni ákvörðun. „Á hvað er línuvörðurinn í ósköpunum að dæma á? Ég held að Vilhjálmur Alvar hafi verið hálf feginn að geta „dömpað“ þessari ákvörðun á línuvörðinn í staðinn fyrir að standa með sjálfum sér í þessu: Ég er dómarinn hérna og ég sá þetta rétt frá byrjun,“ sagði Hjörtur ákveðinn.Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar, fékk þá sendingu inn fyrir vörn Blika, ýtti boltanum framhjá Elfari Frey Helgasyni, miðverði Blika, sem togaði Guðjón í kjölfarið niður. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, virtist ætla að dæma brot og gefa Elfari gult spjald en eftir ábendingu frá aðstoðardómara eitt, Jóhanni Gunnari Guðmundssyni, dæmdi hann brot á Guðjón, Stjörnumönnum til mikillar undrunar. Sérfræðingar Harðar Magnússonar í Pepsi-mörkunum, þeir Hjörtur Hjartarson og Kristján Guðmundsson, voru álíka hissa á þessari dómgæslu. „Þetta er bara brot og þótt Arnar (Grétarsson, þjálfari Breiðabliks) segi réttilega að boltinn sé á leið frá markinu er Elfar að ræna Guðjón upplögðu marktækifæri,“ sagði Hjörtur en Jóhann Gunnar flaggaði til marks um hættuspark hjá Guðjóni. „Þetta er glórulaus dómur, algjörlega út úr korti,“ sagði Kristján um þessa ákvörðun Jóhanns og Hjörtur tók í sama streng. „Þverslags þvæla er það að línuvörðurinn skuli taka völdin og segja bara nei við dómarann?“ sagði Hjörtur undrandi. Hann sagði Vilhjálm Alvar hafa brugðist rangt við. „Af hverju tala þeir ekki saman? Af hverju hefur Vilhjálmur Alvar ekki kjark til að standa með sinni ákvörðun. „Á hvað er línuvörðurinn í ósköpunum að dæma á? Ég held að Vilhjálmur Alvar hafi verið hálf feginn að geta „dömpað“ þessari ákvörðun á línuvörðinn í staðinn fyrir að standa með sjálfum sér í þessu: Ég er dómarinn hérna og ég sá þetta rétt frá byrjun,“ sagði Hjörtur ákveðinn.Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira