EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2015 12:21 Þessir tólf leikmenn skipa EM-hóp Íslands. vísir/ernir Íslenski landsliðshópurinn sem fer á EuroBasket 2015, Evrópukeppnina í körfubolta, var tilkynntur nú rétt í þessu í DHL-höll þeirra KR-inga. Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, valdi upphaflega 21 leikmann í æfingahóp en 15 leikmenn tóku þátt í síðustu fimm æfingaleikjum landsliðsins. Pedersen hefur nú skorið niður um þrjá og eftir standa tólf leikmenn sem munu spila fyrir Íslands hönd á fyrsta stórmótinu sem íslenskt körfuboltalandslið kemst á. Nafnarnir Sigurður Ágúst Þorvaldsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ásamt Brynjari Þór Björnssyni urðu fyrir niðurskurðarhnífnum og verða að bíta í það súra epli að sitja eftir. Íslenska liðið fer út til Póllands á morgun þar það tekur þátt í fjögurra landa æfingamóti ásamt heimamönnum, Belgíu og Líbanon. Þaðan fara strákarnir til Berlínar þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland er í B-riðli ásamt Þýskalandi, Ítalíu, Serbíu, Spáni og Tyrklandi. Íslensku strákarnir mæta Þýskalandi í fyrsta leik sínum laugardaginn 5. september.Eftirtaldir leikmenn skipa EM-hóp Íslands: 3 Martin Hermannsson, bakvörður 4 Axel Kárason, framherji 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji 6 Jakob Örn Sigurðarson, bakvörður 8 Hlynur Bæringsson, miðherji 9 Jón Arnór Stefánsson, bakvörður 10 Helgi Már Magnússon, framherji 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, bakvörður 14 Logi Gunnarsson, bakvörður 15 Pavel Ermolinskij, bakvörður 24 Haukur Helgi Pálsson, framherji 29 Ægir Þór Steinarsson, bakvörðurÞjálfari: Craig Arni PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr StefánssonLæknir: Björn ZoegaSjúkraþjálfari: Jóhannes MarteinssonSjúkraþjálfari: Einar Pétur JónssonStyrktarþjálfari: Gunnar EinarssonStyrktarþjálfari: Baldur Þór RagnarssonLeikgreining/myndbönd: Skúli I. ÞórarinssonFIBA dómari (Riga-D riðill): Sigmundur Már HerbertssonAðalfarstjóri: Páll KolbeinssonFararstjóri: Eyjólfur Þór GuðlaugssonFjölmiðlafulltrúi: Kristinn Geir Pálsson Einnig verða Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, og Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, með hópnum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn sem fer á EuroBasket 2015, Evrópukeppnina í körfubolta, var tilkynntur nú rétt í þessu í DHL-höll þeirra KR-inga. Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, valdi upphaflega 21 leikmann í æfingahóp en 15 leikmenn tóku þátt í síðustu fimm æfingaleikjum landsliðsins. Pedersen hefur nú skorið niður um þrjá og eftir standa tólf leikmenn sem munu spila fyrir Íslands hönd á fyrsta stórmótinu sem íslenskt körfuboltalandslið kemst á. Nafnarnir Sigurður Ágúst Þorvaldsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ásamt Brynjari Þór Björnssyni urðu fyrir niðurskurðarhnífnum og verða að bíta í það súra epli að sitja eftir. Íslenska liðið fer út til Póllands á morgun þar það tekur þátt í fjögurra landa æfingamóti ásamt heimamönnum, Belgíu og Líbanon. Þaðan fara strákarnir til Berlínar þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland er í B-riðli ásamt Þýskalandi, Ítalíu, Serbíu, Spáni og Tyrklandi. Íslensku strákarnir mæta Þýskalandi í fyrsta leik sínum laugardaginn 5. september.Eftirtaldir leikmenn skipa EM-hóp Íslands: 3 Martin Hermannsson, bakvörður 4 Axel Kárason, framherji 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji 6 Jakob Örn Sigurðarson, bakvörður 8 Hlynur Bæringsson, miðherji 9 Jón Arnór Stefánsson, bakvörður 10 Helgi Már Magnússon, framherji 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, bakvörður 14 Logi Gunnarsson, bakvörður 15 Pavel Ermolinskij, bakvörður 24 Haukur Helgi Pálsson, framherji 29 Ægir Þór Steinarsson, bakvörðurÞjálfari: Craig Arni PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr StefánssonLæknir: Björn ZoegaSjúkraþjálfari: Jóhannes MarteinssonSjúkraþjálfari: Einar Pétur JónssonStyrktarþjálfari: Gunnar EinarssonStyrktarþjálfari: Baldur Þór RagnarssonLeikgreining/myndbönd: Skúli I. ÞórarinssonFIBA dómari (Riga-D riðill): Sigmundur Már HerbertssonAðalfarstjóri: Páll KolbeinssonFararstjóri: Eyjólfur Þór GuðlaugssonFjölmiðlafulltrúi: Kristinn Geir Pálsson Einnig verða Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, og Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, með hópnum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira