Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 23. ágúst 2015 11:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“ Föstudagsviðtalið Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“
Föstudagsviðtalið Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira