Sjáðu ótrúlegt mark Arons fyrir Fjölni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 21:47 Fjölnir og Valur skildu jöfn, 1-1, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Aron Sigurðarson kom Fjölni yfir strax á 7. mínútu með ótrúlegu marki. Hann fékk þá boltann frá Guðmundi Karli Guðmundssyni við endalínuna vinstra megin og lyfti boltanum í boga yfir Ingvar Þór Kale, markvörð Vals, og í netið. Í samtali við Vísi eftir leik sagðist Aron ekki hafa verið að reyna að skora. „Ég ætla ekki einu sinni að reyna að ljúga því. Ég var að setja hann fyrir og [Ingvar] Kale var að reyna að ljúga því að það hafi einhver vindur sem hjálpaði til en það er bara kjaftæði. Það var mjög ljúft að sjá hann inni,“ sagði Aron. Markið ótrúlega dugði Fjölnismönnum þó ekki til sigurs því Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin mínútu fyrir leikslok.Mark Arons má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Þjálfari Vals reiknar ekki með því að nokkurt lið nái toppsætinu af FH úr þessu. Ólafur segir sína menn hafa spilað illa gegn Fjölni í kvöld. 20. ágúst 2015 20:46 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fjölnir og Valur skildu jöfn, 1-1, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Aron Sigurðarson kom Fjölni yfir strax á 7. mínútu með ótrúlegu marki. Hann fékk þá boltann frá Guðmundi Karli Guðmundssyni við endalínuna vinstra megin og lyfti boltanum í boga yfir Ingvar Þór Kale, markvörð Vals, og í netið. Í samtali við Vísi eftir leik sagðist Aron ekki hafa verið að reyna að skora. „Ég ætla ekki einu sinni að reyna að ljúga því. Ég var að setja hann fyrir og [Ingvar] Kale var að reyna að ljúga því að það hafi einhver vindur sem hjálpaði til en það er bara kjaftæði. Það var mjög ljúft að sjá hann inni,“ sagði Aron. Markið ótrúlega dugði Fjölnismönnum þó ekki til sigurs því Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin mínútu fyrir leikslok.Mark Arons má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Þjálfari Vals reiknar ekki með því að nokkurt lið nái toppsætinu af FH úr þessu. Ólafur segir sína menn hafa spilað illa gegn Fjölni í kvöld. 20. ágúst 2015 20:46 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Þjálfari Vals reiknar ekki með því að nokkurt lið nái toppsætinu af FH úr þessu. Ólafur segir sína menn hafa spilað illa gegn Fjölni í kvöld. 20. ágúst 2015 20:46
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00