Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. september 2015 20:45 Forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína þegar Alþingi kom saman í kvöld eftir sumarfrí. vísir/vilhelm „Ekkert annað land kemst nálægt því að ná sama hlutfalli grænnar orku,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. „Nær öll íslensk orka er framleidd með umhverfisvænum, endurnýjanlegum orkugjöfum,“ sagði hann enn fremur. Ef vel er að gáð má hins vegar sjá að samkvæmt úttekt orkumálastofnunnar Bandaríkjanna á orkuframleiðslu ríkja heimsins stenst sú fullyrðing að Ísland sé framar öllum öðrum löndum ekki. Nýjustu aðgengilegu tölur eru frá árinu 2012. Hlutfall endurnýjanlegrar orku hér á landi er með því hæsta sem sést í heiminum, 99,98 prósent, en þó eru fjögur lönd sem slá okkur við. Albanir mælast örlítið hærri en Íslendingar en talan námundast þó einnig með 99,98 og þá er hlutfall endurnýjanlegrar orku í Bútan og Paragvæ 99,99 prósent. Lesótó trónir síðan á toppnum. Þar er hlutfall endurnýjanlegrar orku hundrað prósent. Alþingi Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Sjá meira
„Ekkert annað land kemst nálægt því að ná sama hlutfalli grænnar orku,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. „Nær öll íslensk orka er framleidd með umhverfisvænum, endurnýjanlegum orkugjöfum,“ sagði hann enn fremur. Ef vel er að gáð má hins vegar sjá að samkvæmt úttekt orkumálastofnunnar Bandaríkjanna á orkuframleiðslu ríkja heimsins stenst sú fullyrðing að Ísland sé framar öllum öðrum löndum ekki. Nýjustu aðgengilegu tölur eru frá árinu 2012. Hlutfall endurnýjanlegrar orku hér á landi er með því hæsta sem sést í heiminum, 99,98 prósent, en þó eru fjögur lönd sem slá okkur við. Albanir mælast örlítið hærri en Íslendingar en talan námundast þó einnig með 99,98 og þá er hlutfall endurnýjanlegrar orku í Bútan og Paragvæ 99,99 prósent. Lesótó trónir síðan á toppnum. Þar er hlutfall endurnýjanlegrar orku hundrað prósent.
Alþingi Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Sjá meira