Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2015 17:45 Pavel Ermolinskij í baráttunni í dag. Vísir/Valli „Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. „Þrátt fyrir fína frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum getum við heldur ekki farið of langt framúr okkur. Við erum ennþá að spila á móti Serbíu og Spáni og þessum þjóðum. Þessar lokatölur eru ekkert ótrúlegar,sagði Pavel en þetta var fyrsti skellur íslensku strákanna á Eurobasket. Íslenska liðið var bara tíu stigum undir í hálfleik en gaf mikið eftir í seinni hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var fínn. Við fengum fullt af opnum skotum og hefðum átt að setja þau niður. Þetta var eitt til tvö skot til eða frá. Þeir eru stórir og þeir eru góðir. Það er bara takmarkað sem við getum gert á móti því. Við getum reynt að vera eins pirrandi og við getum en þeir finna alltaf einhverja veikleika hjá okkur,“ sagði Paævel. „Það var komin þreyta í okkur í seinni hálfleik. Maður fann það alveg. Það fór mikil orka í fyrri hálfleikinn hjá okkur . Á móti fór mini orka í hann hjá þeim að spila á móti okkur en hjá okkur að spila á móti þeim. Þeir héldu áfram að gera sömu hlutina, fengu opin skot og settu þau niður. Við gerðum allt rétt að það sem við vildum gera en þarna kemur inn að þetta eru frábærir leikmenn. Þegar þeir fá opin skot þá setja þau niður,“ segir Pavel. Íslenska liðið er að reyna að loka teignum hjá sér og þá opnast góð skotfæri fyrir utan. „Þetta er bara stærfræðireikingur hjá okkur að láta þá frekar skjóta fyrir utan,“ sagði Pavel. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
„Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. „Þrátt fyrir fína frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum getum við heldur ekki farið of langt framúr okkur. Við erum ennþá að spila á móti Serbíu og Spáni og þessum þjóðum. Þessar lokatölur eru ekkert ótrúlegar,sagði Pavel en þetta var fyrsti skellur íslensku strákanna á Eurobasket. Íslenska liðið var bara tíu stigum undir í hálfleik en gaf mikið eftir í seinni hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var fínn. Við fengum fullt af opnum skotum og hefðum átt að setja þau niður. Þetta var eitt til tvö skot til eða frá. Þeir eru stórir og þeir eru góðir. Það er bara takmarkað sem við getum gert á móti því. Við getum reynt að vera eins pirrandi og við getum en þeir finna alltaf einhverja veikleika hjá okkur,“ sagði Paævel. „Það var komin þreyta í okkur í seinni hálfleik. Maður fann það alveg. Það fór mikil orka í fyrri hálfleikinn hjá okkur . Á móti fór mini orka í hann hjá þeim að spila á móti okkur en hjá okkur að spila á móti þeim. Þeir héldu áfram að gera sömu hlutina, fengu opin skot og settu þau niður. Við gerðum allt rétt að það sem við vildum gera en þarna kemur inn að þetta eru frábærir leikmenn. Þegar þeir fá opin skot þá setja þau niður,“ segir Pavel. Íslenska liðið er að reyna að loka teignum hjá sér og þá opnast góð skotfæri fyrir utan. „Þetta er bara stærfræðireikingur hjá okkur að láta þá frekar skjóta fyrir utan,“ sagði Pavel.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15
Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59
Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26
Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18
Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03