Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2015 17:45 Pavel Ermolinskij í baráttunni í dag. Vísir/Valli „Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. „Þrátt fyrir fína frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum getum við heldur ekki farið of langt framúr okkur. Við erum ennþá að spila á móti Serbíu og Spáni og þessum þjóðum. Þessar lokatölur eru ekkert ótrúlegar,sagði Pavel en þetta var fyrsti skellur íslensku strákanna á Eurobasket. Íslenska liðið var bara tíu stigum undir í hálfleik en gaf mikið eftir í seinni hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var fínn. Við fengum fullt af opnum skotum og hefðum átt að setja þau niður. Þetta var eitt til tvö skot til eða frá. Þeir eru stórir og þeir eru góðir. Það er bara takmarkað sem við getum gert á móti því. Við getum reynt að vera eins pirrandi og við getum en þeir finna alltaf einhverja veikleika hjá okkur,“ sagði Paævel. „Það var komin þreyta í okkur í seinni hálfleik. Maður fann það alveg. Það fór mikil orka í fyrri hálfleikinn hjá okkur . Á móti fór mini orka í hann hjá þeim að spila á móti okkur en hjá okkur að spila á móti þeim. Þeir héldu áfram að gera sömu hlutina, fengu opin skot og settu þau niður. Við gerðum allt rétt að það sem við vildum gera en þarna kemur inn að þetta eru frábærir leikmenn. Þegar þeir fá opin skot þá setja þau niður,“ segir Pavel. Íslenska liðið er að reyna að loka teignum hjá sér og þá opnast góð skotfæri fyrir utan. „Þetta er bara stærfræðireikingur hjá okkur að láta þá frekar skjóta fyrir utan,“ sagði Pavel. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82| Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Sjá meira
„Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. „Þrátt fyrir fína frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum getum við heldur ekki farið of langt framúr okkur. Við erum ennþá að spila á móti Serbíu og Spáni og þessum þjóðum. Þessar lokatölur eru ekkert ótrúlegar,sagði Pavel en þetta var fyrsti skellur íslensku strákanna á Eurobasket. Íslenska liðið var bara tíu stigum undir í hálfleik en gaf mikið eftir í seinni hálfleiknum. „Fyrri hálfleikurinn var fínn. Við fengum fullt af opnum skotum og hefðum átt að setja þau niður. Þetta var eitt til tvö skot til eða frá. Þeir eru stórir og þeir eru góðir. Það er bara takmarkað sem við getum gert á móti því. Við getum reynt að vera eins pirrandi og við getum en þeir finna alltaf einhverja veikleika hjá okkur,“ sagði Paævel. „Það var komin þreyta í okkur í seinni hálfleik. Maður fann það alveg. Það fór mikil orka í fyrri hálfleikinn hjá okkur . Á móti fór mini orka í hann hjá þeim að spila á móti okkur en hjá okkur að spila á móti þeim. Þeir héldu áfram að gera sömu hlutina, fengu opin skot og settu þau niður. Við gerðum allt rétt að það sem við vildum gera en þarna kemur inn að þetta eru frábærir leikmenn. Þegar þeir fá opin skot þá setja þau niður,“ segir Pavel. Íslenska liðið er að reyna að loka teignum hjá sér og þá opnast góð skotfæri fyrir utan. „Þetta er bara stærfræðireikingur hjá okkur að láta þá frekar skjóta fyrir utan,“ sagði Pavel.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82| Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Sjá meira
Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8. september 2015 14:15
Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8. september 2015 14:59
Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8. september 2015 15:26
Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8. september 2015 15:18
Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8. september 2015 15:03