Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. september 2015 18:30 Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Andri Marinó „Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“ EM 2015 í Berlín Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“
EM 2015 í Berlín Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira