Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. september 2015 16:45 Þrír hröðustu menn dagsins, (t.h.) Sebastian Vettel, Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ferrari eru mjög nálægt og gott að sjá að það er hörð barátta framundan. Ég er eiginlega orðlaus, ég var betri í Spa. Ég veit ekki af neinu sem ætti að koma í veg fyrir að ég noti nýju, uppfærðu vélina,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Við koum sjálfum okkur á óvart. Það er gott að vera hérna á heimavelli og ná bestu tímatöku liðsins í langan tíma,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir annar á morgun í bíl heimaliðs Ferrari. „Frábær niðurstaða og við vorum frekar nálægt Lewis, sem er afar jákvætt og hápunktur dagsins. Það er frábært að upplifa stemminguna þegar áhorfendur stökkva á fætur þegar maður kemur framhjá. Mér þætti gaman að standa á verðlaunapallinum með Kimi á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir í þriðja sæti á morgun einni í bíl heimaliðsins, Ferrari.Nico Rosberg hlýtur að klóra sér í hausnum yfir hvað klikkaði í dag.Vísir/Getty„Nico var ekki í vandræðum með afl, hann var í vandræðum með uppstillingu bílsins. Óvæntustu fréttir dagsins eru hversu nálægt Ferrari eru,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Ferrari liðsins. „Þetta var gagnlegt skref fram á við og liðið á bak við hana á skilið mikið hrós. Báðir ökumenn stóðu sig vel í dag. Þetta er besta tímataka ársins fyrir okkur,“ sagði James Allison tæknistjóri Ferrari. „Við þurftum að nota vél sem hefur þegar keyrt sex keppnir. Það er sérstaklega slæmt á braut þar sem afl skiptir jafn miklu máli og á Monza. Ég veit ekki hvort Lewis var að nota allt aflið í vélinni. Það munaði um aflið fyrir mig,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir fjórði á morgun á Mercedes bílnum. Ræsingin er sennilega besta tækifæri Ferrari til að stela stigum af Hamilton á morgun. Mercedes hefur átt erfiðar ræsingar undanfarið en Ferrari hafa verið fljótir af stað. Ljóst er að það er mikil spenna framundan á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ferrari eru mjög nálægt og gott að sjá að það er hörð barátta framundan. Ég er eiginlega orðlaus, ég var betri í Spa. Ég veit ekki af neinu sem ætti að koma í veg fyrir að ég noti nýju, uppfærðu vélina,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Við koum sjálfum okkur á óvart. Það er gott að vera hérna á heimavelli og ná bestu tímatöku liðsins í langan tíma,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir annar á morgun í bíl heimaliðs Ferrari. „Frábær niðurstaða og við vorum frekar nálægt Lewis, sem er afar jákvætt og hápunktur dagsins. Það er frábært að upplifa stemminguna þegar áhorfendur stökkva á fætur þegar maður kemur framhjá. Mér þætti gaman að standa á verðlaunapallinum með Kimi á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir í þriðja sæti á morgun einni í bíl heimaliðsins, Ferrari.Nico Rosberg hlýtur að klóra sér í hausnum yfir hvað klikkaði í dag.Vísir/Getty„Nico var ekki í vandræðum með afl, hann var í vandræðum með uppstillingu bílsins. Óvæntustu fréttir dagsins eru hversu nálægt Ferrari eru,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Ferrari liðsins. „Þetta var gagnlegt skref fram á við og liðið á bak við hana á skilið mikið hrós. Báðir ökumenn stóðu sig vel í dag. Þetta er besta tímataka ársins fyrir okkur,“ sagði James Allison tæknistjóri Ferrari. „Við þurftum að nota vél sem hefur þegar keyrt sex keppnir. Það er sérstaklega slæmt á braut þar sem afl skiptir jafn miklu máli og á Monza. Ég veit ekki hvort Lewis var að nota allt aflið í vélinni. Það munaði um aflið fyrir mig,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir fjórði á morgun á Mercedes bílnum. Ræsingin er sennilega besta tækifæri Ferrari til að stela stigum af Hamilton á morgun. Mercedes hefur átt erfiðar ræsingar undanfarið en Ferrari hafa verið fljótir af stað. Ljóst er að það er mikil spenna framundan á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti