Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour