Ljóðskáldið Axel Kárason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 09:41 Axel Kárason er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. vísir/andri marinó Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú? EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú?
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00
Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“