Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour