Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour