Givenchy sýnir fyrir almenning Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:00 Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Tískuhúsið Givenchy sýnir í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York, í tilefni af opnun verslunar þeirra á Manhattan. Venjulega hafa sýningar merkisins verið haldnar í París fyrir vel valda aðila innan tískuheimsins og þekktra stjarna. En nú getur venjulegt fólk, sem lengi hefur dreymt um að mæta á alvöru tískusýningu, loksins mætt. Givenchy hefur tilkynnt að almenningi verði einungis boðið á sýninguna. Um 800 miðar verða í boði og verður hægt að nálgast þá á heimasíðu sem tilkynnt verður seinna í dag. Hversvegna Riccardo Tisci, yfirhönnuður merkisins, og hans teymi hafa valið að fara þessa leið er óljóst en spennandi verður að fylgjast með hvort andrúmslofið verði annað á sýningunni sem haldin verður þann 11. september. Riccardo Tisci, yfirhönnuður GivenchyFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour