Hætta við að sýna í New York Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:30 Mary Kate og Ashley Olsen. Glamour/Getty Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour
Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour