Verður FH meistari í Kópavogi? Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2015 06:00 Úr fyrri leik liðanna. vísir/andri marinó Þriðja síðasta umferðin í Pepsi-deild karla fram í dag og þar geta úrslitin ráðist í toppbaráttunni. Með hagstæðum úrslitum getur FH orðið Íslandsmeistari. Stórleikur dagsins fer fram á Kópavogsvelli þar sem topplið FH kemur í heimsókn. Nái Hafnarfjarðarliðið í stig verða þeir meistari, en Breiðablik þarf að vinna til að halda sér í baráttunni. Einnig eru nokkrir aðrir athyglisverðir leikir á dagskrá. Leiknismenn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda þegar þeir fara í lautina og heimsækja Fylki, en Leiknir er þremur stigum frá öruggu sæti. ÍBV mætir Valsmönnum í Eyjum og vinni ÍBV og nái Leiknismenn ekki að sigra er þetta nánast komið hjá Eyjamönnum. Skagamenn geta einnig tryggt sæti sitt í deildinni með sigri í Keflavík og hagstæðum úrslitum. KR og Stjarnan mætast í Frostaskjóli, en bæði lið hafa ollið miklum vonbrigðum. KR er í þriðja sæti, níu stigum á eftir toppliði FH, og Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í sjötta sæti með 24 stig. Að lokum mætast Fjölnis og Víkingur á Fjölnisvelli, en Fjölnir á enn örlitla von á að ná í Evrópusæti. Sú von er þó afar langsótt. Leikur Breiðabliks og FH verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 16:00. Pepsi-mörkin verða svo á sínum stað annað kvöld klukkan 21:00.Leikir dagsins: 16.00 Keflavík - ÍA (Nettóvöllurinn) 16.00 Fylkir - Leiknir (Fylkisvöllur) 16.00 KR - Stjarnan (Alvogenvöllurinn) 16.00 ÍBV - Valur (Hásteinsvöllur) 16.00 Fjölnir - Víkingur (Fjölnisvöllur) 16.30 Breiðablik - FH (Kópavogsvöllur) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Þriðja síðasta umferðin í Pepsi-deild karla fram í dag og þar geta úrslitin ráðist í toppbaráttunni. Með hagstæðum úrslitum getur FH orðið Íslandsmeistari. Stórleikur dagsins fer fram á Kópavogsvelli þar sem topplið FH kemur í heimsókn. Nái Hafnarfjarðarliðið í stig verða þeir meistari, en Breiðablik þarf að vinna til að halda sér í baráttunni. Einnig eru nokkrir aðrir athyglisverðir leikir á dagskrá. Leiknismenn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda þegar þeir fara í lautina og heimsækja Fylki, en Leiknir er þremur stigum frá öruggu sæti. ÍBV mætir Valsmönnum í Eyjum og vinni ÍBV og nái Leiknismenn ekki að sigra er þetta nánast komið hjá Eyjamönnum. Skagamenn geta einnig tryggt sæti sitt í deildinni með sigri í Keflavík og hagstæðum úrslitum. KR og Stjarnan mætast í Frostaskjóli, en bæði lið hafa ollið miklum vonbrigðum. KR er í þriðja sæti, níu stigum á eftir toppliði FH, og Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í sjötta sæti með 24 stig. Að lokum mætast Fjölnis og Víkingur á Fjölnisvelli, en Fjölnir á enn örlitla von á að ná í Evrópusæti. Sú von er þó afar langsótt. Leikur Breiðabliks og FH verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 16:00. Pepsi-mörkin verða svo á sínum stað annað kvöld klukkan 21:00.Leikir dagsins: 16.00 Keflavík - ÍA (Nettóvöllurinn) 16.00 Fylkir - Leiknir (Fylkisvöllur) 16.00 KR - Stjarnan (Alvogenvöllurinn) 16.00 ÍBV - Valur (Hásteinsvöllur) 16.00 Fjölnir - Víkingur (Fjölnisvöllur) 16.30 Breiðablik - FH (Kópavogsvöllur)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira