„Hvað er málið með þennan númer átta?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2015 23:10 Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson hlusta á stúkuna óma, syngjandi Ferðalok, að loknu tapinu gegn Tyrkjum í Berlín. Vísir/Valli Jón Arnór Stefánsson minnist Evrópumótsins í körfubolta í Berlín af mikilli gleði og þakklæti. Leikmönnum liðsins var tíðrætt um hve mjög þeir nutu verunnar í Þýskalandi og nú, rúmri viku eftir lokaleik liðsins gegn Tyrkjum, er greinilegt að Jón Arnór er í skýjunum með hvernig til tókst. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa fengið að upplifa þetta með þessu liði. Ekki bara strákunum heldur læknateyminu, sjúkraþjálfaranum, stjórninni og öllum í kringum landsliðið.“ Um eitt þúsund stuðningsmenn Íslands mættu til Berlínar og hvöttu okkar stráka með ráðum og dáðum. Jón Arnór segir liðsfélaga sína hjá Valencia strax hafa haft orð á því hve magnaður stuðningurinn var á leikjum íslenska liðsins.Jón Arnór Stefánsson er í ítarlegu viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins. Þar ræðir Jón um ástina, NBA-ævintýrið, eltingaleikinn við stúdentsprófið og ástæðu þess að hann hafnaði á lista með hryðjuverkamönnum.Hlynur leggur hér boltann í körfuna í leiknum gegn Spánverjum í gær.Vísir/ValliSpænsk goðsögn vill Hlyn í spænsku deildina „Þeim fannst þetta ótrúlegt,“ segir Jón Arnór. Landsliðið hafi sömuleiðis unnið sér inn virðingu hjá stuðningsfólki og leikmönnum víða. Á Spáni hafi allir tekið eftir þeim enda liðið í sama riðli og Ísland. Spánverjar leika einmitt til úrslita á EM á morgun. „Rafa Martinez (reynslubolti hjá Valencia) spurði hvað væri eiginlega málið með þennan númer átta?“ segir Jón Arnór hlæjandi. Hlynur Bæringsson er sá er um ræðir en Borgnesingurinn veitti stóru köllunum undir körfunni í hinum liðunum mikla keppni og hirti hvert frákastið á fætur öðru þrátt fyrir að vera höfðinu lægri en risar mótherjanna. „Þessi gæi á að spila á Spáni,“ hefur Jón Arnór eftir Martinez liðsfélaga sínum.Að neðan má sjá þegar Jón Arnór var kynntur til leiks hjá Valencia BC í dag.Presentación Jon StefanssonJON STEFANSSON PRESENTADO EN EL CIRCUIT 5KCAS | “Mi juego no ha cambiado pero ahora es más sólido”http://bit.ly/1F6mV4JVAL | “El meu joc no ha canviat però ara és més sòlid”http://bit.ly/1QLrGlaENG | "My game is not different, is just more solid"Posted by Valencia Basket Club on Friday, September 18, 2015 EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson minnist Evrópumótsins í körfubolta í Berlín af mikilli gleði og þakklæti. Leikmönnum liðsins var tíðrætt um hve mjög þeir nutu verunnar í Þýskalandi og nú, rúmri viku eftir lokaleik liðsins gegn Tyrkjum, er greinilegt að Jón Arnór er í skýjunum með hvernig til tókst. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa fengið að upplifa þetta með þessu liði. Ekki bara strákunum heldur læknateyminu, sjúkraþjálfaranum, stjórninni og öllum í kringum landsliðið.“ Um eitt þúsund stuðningsmenn Íslands mættu til Berlínar og hvöttu okkar stráka með ráðum og dáðum. Jón Arnór segir liðsfélaga sína hjá Valencia strax hafa haft orð á því hve magnaður stuðningurinn var á leikjum íslenska liðsins.Jón Arnór Stefánsson er í ítarlegu viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins. Þar ræðir Jón um ástina, NBA-ævintýrið, eltingaleikinn við stúdentsprófið og ástæðu þess að hann hafnaði á lista með hryðjuverkamönnum.Hlynur leggur hér boltann í körfuna í leiknum gegn Spánverjum í gær.Vísir/ValliSpænsk goðsögn vill Hlyn í spænsku deildina „Þeim fannst þetta ótrúlegt,“ segir Jón Arnór. Landsliðið hafi sömuleiðis unnið sér inn virðingu hjá stuðningsfólki og leikmönnum víða. Á Spáni hafi allir tekið eftir þeim enda liðið í sama riðli og Ísland. Spánverjar leika einmitt til úrslita á EM á morgun. „Rafa Martinez (reynslubolti hjá Valencia) spurði hvað væri eiginlega málið með þennan númer átta?“ segir Jón Arnór hlæjandi. Hlynur Bæringsson er sá er um ræðir en Borgnesingurinn veitti stóru köllunum undir körfunni í hinum liðunum mikla keppni og hirti hvert frákastið á fætur öðru þrátt fyrir að vera höfðinu lægri en risar mótherjanna. „Þessi gæi á að spila á Spáni,“ hefur Jón Arnór eftir Martinez liðsfélaga sínum.Að neðan má sjá þegar Jón Arnór var kynntur til leiks hjá Valencia BC í dag.Presentación Jon StefanssonJON STEFANSSON PRESENTADO EN EL CIRCUIT 5KCAS | “Mi juego no ha cambiado pero ahora es más sólido”http://bit.ly/1F6mV4JVAL | “El meu joc no ha canviat però ara és més sòlid”http://bit.ly/1QLrGlaENG | "My game is not different, is just more solid"Posted by Valencia Basket Club on Friday, September 18, 2015
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41
Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55
Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum