„Hvað er málið með þennan númer átta?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2015 23:10 Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson hlusta á stúkuna óma, syngjandi Ferðalok, að loknu tapinu gegn Tyrkjum í Berlín. Vísir/Valli Jón Arnór Stefánsson minnist Evrópumótsins í körfubolta í Berlín af mikilli gleði og þakklæti. Leikmönnum liðsins var tíðrætt um hve mjög þeir nutu verunnar í Þýskalandi og nú, rúmri viku eftir lokaleik liðsins gegn Tyrkjum, er greinilegt að Jón Arnór er í skýjunum með hvernig til tókst. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa fengið að upplifa þetta með þessu liði. Ekki bara strákunum heldur læknateyminu, sjúkraþjálfaranum, stjórninni og öllum í kringum landsliðið.“ Um eitt þúsund stuðningsmenn Íslands mættu til Berlínar og hvöttu okkar stráka með ráðum og dáðum. Jón Arnór segir liðsfélaga sína hjá Valencia strax hafa haft orð á því hve magnaður stuðningurinn var á leikjum íslenska liðsins.Jón Arnór Stefánsson er í ítarlegu viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins. Þar ræðir Jón um ástina, NBA-ævintýrið, eltingaleikinn við stúdentsprófið og ástæðu þess að hann hafnaði á lista með hryðjuverkamönnum.Hlynur leggur hér boltann í körfuna í leiknum gegn Spánverjum í gær.Vísir/ValliSpænsk goðsögn vill Hlyn í spænsku deildina „Þeim fannst þetta ótrúlegt,“ segir Jón Arnór. Landsliðið hafi sömuleiðis unnið sér inn virðingu hjá stuðningsfólki og leikmönnum víða. Á Spáni hafi allir tekið eftir þeim enda liðið í sama riðli og Ísland. Spánverjar leika einmitt til úrslita á EM á morgun. „Rafa Martinez (reynslubolti hjá Valencia) spurði hvað væri eiginlega málið með þennan númer átta?“ segir Jón Arnór hlæjandi. Hlynur Bæringsson er sá er um ræðir en Borgnesingurinn veitti stóru köllunum undir körfunni í hinum liðunum mikla keppni og hirti hvert frákastið á fætur öðru þrátt fyrir að vera höfðinu lægri en risar mótherjanna. „Þessi gæi á að spila á Spáni,“ hefur Jón Arnór eftir Martinez liðsfélaga sínum.Að neðan má sjá þegar Jón Arnór var kynntur til leiks hjá Valencia BC í dag.Presentación Jon StefanssonJON STEFANSSON PRESENTADO EN EL CIRCUIT 5KCAS | “Mi juego no ha cambiado pero ahora es más sólido”http://bit.ly/1F6mV4JVAL | “El meu joc no ha canviat però ara és més sòlid”http://bit.ly/1QLrGlaENG | "My game is not different, is just more solid"Posted by Valencia Basket Club on Friday, September 18, 2015 EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson minnist Evrópumótsins í körfubolta í Berlín af mikilli gleði og þakklæti. Leikmönnum liðsins var tíðrætt um hve mjög þeir nutu verunnar í Þýskalandi og nú, rúmri viku eftir lokaleik liðsins gegn Tyrkjum, er greinilegt að Jón Arnór er í skýjunum með hvernig til tókst. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa fengið að upplifa þetta með þessu liði. Ekki bara strákunum heldur læknateyminu, sjúkraþjálfaranum, stjórninni og öllum í kringum landsliðið.“ Um eitt þúsund stuðningsmenn Íslands mættu til Berlínar og hvöttu okkar stráka með ráðum og dáðum. Jón Arnór segir liðsfélaga sína hjá Valencia strax hafa haft orð á því hve magnaður stuðningurinn var á leikjum íslenska liðsins.Jón Arnór Stefánsson er í ítarlegu viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins. Þar ræðir Jón um ástina, NBA-ævintýrið, eltingaleikinn við stúdentsprófið og ástæðu þess að hann hafnaði á lista með hryðjuverkamönnum.Hlynur leggur hér boltann í körfuna í leiknum gegn Spánverjum í gær.Vísir/ValliSpænsk goðsögn vill Hlyn í spænsku deildina „Þeim fannst þetta ótrúlegt,“ segir Jón Arnór. Landsliðið hafi sömuleiðis unnið sér inn virðingu hjá stuðningsfólki og leikmönnum víða. Á Spáni hafi allir tekið eftir þeim enda liðið í sama riðli og Ísland. Spánverjar leika einmitt til úrslita á EM á morgun. „Rafa Martinez (reynslubolti hjá Valencia) spurði hvað væri eiginlega málið með þennan númer átta?“ segir Jón Arnór hlæjandi. Hlynur Bæringsson er sá er um ræðir en Borgnesingurinn veitti stóru köllunum undir körfunni í hinum liðunum mikla keppni og hirti hvert frákastið á fætur öðru þrátt fyrir að vera höfðinu lægri en risar mótherjanna. „Þessi gæi á að spila á Spáni,“ hefur Jón Arnór eftir Martinez liðsfélaga sínum.Að neðan má sjá þegar Jón Arnór var kynntur til leiks hjá Valencia BC í dag.Presentación Jon StefanssonJON STEFANSSON PRESENTADO EN EL CIRCUIT 5KCAS | “Mi juego no ha cambiado pero ahora es más sólido”http://bit.ly/1F6mV4JVAL | “El meu joc no ha canviat però ara és més sòlid”http://bit.ly/1QLrGlaENG | "My game is not different, is just more solid"Posted by Valencia Basket Club on Friday, September 18, 2015
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41
Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. 16. september 2015 12:55
Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. 16. september 2015 22:28