Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour