Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour