Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour