Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour